Skemmtikort

Í Smáratívolí Smáralind kaupir þú Skemmtikort til að geta leikið þér í öllum tækjunum okkar.

Þú getur annarsvegar valið um TÍVOLÍKORT eða TÍMAKORT. Í fyrsta sinn sem þú kaupir kort er lágmarksupphæð 2.000 kr. en svo getur þú sett hvaða upphæð sem er á kortið þitt. Það er því er gott að skrá kortið þitt hjá okkur og geyma það vel.

Tívolíkort

Tivolíkort eru inneignarkort og gilda í öll tækin okkar. Með þeim safnar þú einnig tívolípunktum í öllum tívolítækjunum og færð svo vinning. Þú velur þann vinning sem þig langar í miðað við fjölda punkta sem þú átt.

ALLIR VINNA!

 • Inneignarkortin eru tímalaus svo þú getur átt inneignina og notað aftur seinna
 • Þú getur safnað tívolípunktum saman á kortið þitt milli heimsókna og safnað fyrir stærri vinning
 • Inneignarkortin gilda fyrir eins marga og þú kýst, þe. þú getur notað eitt kort fyrir alla fjölskylduna, vinahópinn eða vinnufélagana.

TILBOÐ

 • Þú greiðir 2.990 kr. og færð 4.000 kr.
 • Þú greiðir 5.990 kr. og færð 9.000 kr.
 • Þú greiðir 11.990 kr. og færð 18.000 kr. + 500 tívolípunkta
Tímakort

Tímakortin okkar gera þér kleift að leika þér eins mikið og þú vilt í ákveðinn tíma. Við bjóðum annarsvegar upp á 1, 2 eða 3 klst. kort sem gildir allan daginn og 1 klst kort sem gildir eftir kl.19 á kvöldin.

 • Með tímakortunum safnar þú ekki tívolímiðum**
 • Tímakortin gilda ekki í vinningatækin* okkar*
 • Tímakortin gilda fyrir einn einstakling

TILBOÐ

 • Tímakort: Þú greiðir kr. 2.990 kr. og getur leikið þér í öllum tækjum* í 1 klst. Þú greiðir kr. 3.990 kr. og getur leikið þér í öllum tækjum* í 2 klst. Þú greiðir kr. 4.990 kr. og getur leikið þér í öllum tækjum* í 3 klst
 • Partýtilboð: Þú greiðir kr.2.990 kr. og getur leikið þér í öllum tækjunum* í 1 klst. eftir kl.19
 • Fjölskyldukort: Þú greiðir 7.990 kr. og þrír einstaklingar geta leikið sér í öllum tækjunum* í 1 klst., innifalið í fjölskyldukortum eru 2 stór tæki per kort. Hvert umfram fjölskyldukort kostar svo 2.200 kr.

 

*Tæki sem gefa vinninga eða Tívolímiða. Sbr bangsaveiðivél og Candy factory og öðrum tækjum sem eru með fjólubláa skanna.

** Miðar sem hægt er að safna með Tívolíkortum (inneign) ekki tímakort.