Aldrei of gömul til að halda upp á daginn. Láttu okkur sjá um afmælið með frábærri skemmtun fyrir alla! Leikjaafmæli, eru í boði fyrir fullorðna þar sem þeir geta tekið alla fjölskylduna með:

Pizzur (tvær sneiðar á mann) og pepsi fylgja afmælunum okkar og afmælisgjöf.

Við sjáum um allan borðbúnað; diska, glös, servíettur og hnífapör.

*Það er 10 gesta lágmark í öll afmælistilboðin okkar sem þýðir að borgað er fyrir þann fjölda sem mætir en þó aldrei færri en 10 gesti.

Öllum er frjálst að mæta með eigin afmælisköku í sína veislu en við getum einnig pantað gómsæta súkkulaðiköku með nammiskrauti og kertum fyrir afmælisbarnið. Við bjóðum einnig aukalega uppá  popp, krapdjús og candyfloss sem er afar vinsælt að bæta við. Verð frá kr. 200  á gest.

Ef afmælisbörnin eru fleiri en eitt þá vinsamlega skrifið öll afmælisbörn í þann reit. Öll afmælisbörn fá afmælisgjöf.

Leikjaafmæli
 • 1 klst. Tívolíkort sem afmælisgestir geta spilað stjórnlaust í yfir 100 video leikjum. 4 stór tæki eru innifalin í kortinu eins og 7D bíó, Sleggjan, keila, klessubílar og trampólín. (Ath. Virkar ekki í lasertag, klifurhús og vinningatæki).
 • 2 sneiðar af pizzu og ótakmarkað af gos og djús meðan vetingar standa.
 • Áætlaður tími: Ein og hálf til tvær klukkustundir.
 • Afmælisgjöf frá SmáraTívolí.

Verð: 2.590 kr. á gest.

Panta afmæli
Lasertagafmæli
 • 2 leikir í lasertag (hver leikur er 15 mínútur og þeir eru spilaðir báðir í einu = einn 30 mín leikur)
 • 2 sneiðar af pizzu og ótakmarkað af gos og djús meðan vetingar standa.
 • Áætlaður tími: Ein og hálf klukkustund.
 • Afmælisgjöf frá SmáraTívolí.

Verð: 2.390 kr. á gest.

Panta afmæli
Megaleikjaafmæli
 • 2 leikir í lasertag.
 • 1 klst. Tívolíkort sem afmælisgestir geta spilað stjórnlaust í yfir 100 video leikjum. 4 stór tæki eru innifalin í kortinu eins og 7D bíó, Sleggjan, keila, klessubílar og trampólín. (Ath. Virkar ekki í lasertag, klifurhús og vinningatæki).
 • 2 sneiðar af pizzu og ótakmarkað af gos og djús meðan vetingar standa.
 • Áætlaður tími: Tvær og hálf klukkustund til þrjár klukkustundir.
 • Afmælisgjöf frá SmáraTívolí.Verð: 3.790 kr. á gest.
Panta afmæli