Ert þú hressa týpan sem er til í allt? Þá viljum við fá þig í okkar lið!

Nokkur atriði áður en þú sækir um…

Hefur þú náð 18 ára aldri?

Ertu alltaf hress?

Ertu með ríka þjónustulund?

Ef svo er – láttu vaða!

Og… ef þú kannt andlitsmálun, taktu það þá fram á umsókninni 🙂

Núna leitum við sérstaklega eftir einstakling til að koma fram sem lukkudýrið okkar, hann Smári. Vinnutími er umsemjanlegur en starfið krefst þess að stór hluti vinnutímans sé í búning. Taktu fram á umsókn ef þú vilt sækjast eftir því starfi.

Starfsumsókn

FULLT NAFN (NAUÐSYNLEGT)

KENNITALA (NAUÐSYNLEGT)

NETFANG (NAUÐSYNLEGT)

SÍMANÚMER (NAUÐSYNLEGT)

FERILSKRÁ