Er afmæli framundan?
Láttu okkur sjá um afmælið með frábærri skemmtun fyrir alla krakka. Ekkert umstang, bara fjör!
Frumskógarpartý eða Leikjapartý

Pizzur (2 sneiðar á barn) og pepsi fylgja öllum afmælisveislunum okkar og öll afmælisbörn fá gjöf í TÍVOLÍ.

Við sjáum um allan borðbúnað; diska, glös, servíettur og hnífapör.

*Það er 10 barna lágmark í öll afmælistilboðin okkar sem þýðir að borgað er fyrir fjölda barna sem mæta en þó aldrei fyrir færri en 10 börn.

Öllum er frjálst að mæta með eigin afmælisköku í sína veislu en við getum einnig pantað gómsæta súkkulaðiköku með nammiskrauti og kertum fyrir afmælisbarnið. Verð 350 kr á barn. Við bjóðum einnig aukalega uppá popp, krapdjús og candyfloss sem er afar vinsælt að bæta við. Verð frá kr. 200 á barn.

Ef afmælisbörnin eru fleiri en eitt þá vinsamlega skrifið öll afmælisbörn í þann reit. Öll afmælisbörn fá afmælisgjöf.

Afmælisforeldrum stendur til boða að þiggja kaffi á efri hæðinni. Gott er einnig að vita að við erum með samlit vesti sem stendur foreldrum til boða til að aðgreina sinn hóp frá öðrum gestum 🙂

ÍS FRÁ EMMESS FYLGIR MEÐ ÖLLUM AFMÆLISVEISLUM SEM ERU HALDNAR HJÁ OKKUR Á VIRKUM DÖGUM

pepsi

Laserpartý
 • Afmælisgjöf handa afmælisbarninu frá SmáraTívolí
 • 2 leikir í lazertag (hver leikur er 15 mínútur og þeir eru spilaðir báðir í einu = einn 30 mín leikur)
 • 2 sneiðar af pizzu á barn og ótakmarkað af gosi eða djús á meðan mat stendur
 • Ein til ein og hálf klukkustund
 • Hentar börnum frá 10 ára aldri

2.590 kr. á barn

Panta afmæli
Frumskógarpartý
 • Afmælisgjöf handa afmælisbarninu frá SmáraTívolí
 • Öll börn fara í samlit vesti
 • 2 sneiðar af pizzu á barn og ótakmarkað af gosi eða djús á meðan mat stendur
 • 1 Ferð í Klessubílana (2 saman í bíl og skipst á að stýra)
 • Fimm hæða Frumskógarklifurhúsið
 • Tvær klukkustundir
 • Hentar börnum frá ca 3-8 ára.

2.190 kr. á barn

Foreldrar eiga að vera á svæðinu allan tímann.

Afmælisboðskort til að prenta út

Panta afmæli
Leikjapartý
 • Afmælisgjöf handa afmælisbarninu frá SmáraTívolí
 • 1,5 klst Tívolíkort sem krakkarnir geta spilað stjórnlaust í yfir 100 video leikjum
  og þau komast í 4 stór tæki eins og 7D bíó, Trampólín, Sleggja (ath, 10 ára aldurstakmark), Klessubílar og Keila
  (Virkar ekki í lazertag, Klifurhús og ekki í tæki sem gefa vinninga)
 • 2 sneiðar af pizzu og ótakmarkað af gosi eða djús á meðan mat stendur
 • Tvær klukkustundir – Geta fengið samlit vesti ef foreldrar óska
 • Leikjapartý hentar öllum aldurshópum og er vinsælast fyrir 7 ára og eldri
  2.590 kr. á barn

Afmælisboðskort til að prenta út

Panta afmæli
Mega Leikjapartý
 • Afmælisgjöf handa afmælisbarninu frá SmáraTívolí
 • 2 leikir í lazertag (hver leikur er 15 mínútur og þeir eru spilaðir báðir í einu = einn 30 mín leikur)
 • 2 sneiðar af pizzu og ótakmarkað af gosi eða djús á meðan mat stendur
 • 1 klst Tívolíkort sem krakkarnir geta spilað stjórnlaust í yfir 100 video leikjum og þau komast í 4 stór tæki eins og 7D bíó, Sleggjuna (ath, 10 ára aldurstakmark, Trampólín, Klessubíla, Keilu (Virkar ekki í klifurhúsi, lazertag og
 • í tækjum sem gefa vinninga)
 • Tvær og hálf klukkustund (lágmarkstími) – Geta fengið samlit vesti ef foreldrar óska.
 • Allir afmælisgestir fá krapís frá Emmessís
 • Kjörið fyrir 10 ára og eldri

3.990 kr. á barn

Panta afmæli