AFMÆLI

Er afmæli framundan?

Láttu okkur sjá um afmælið með frábærri skemmtun fyrir alla krakka. Ekkert umstang, bara fjör!
Lazertagpartý, Frumskógarpartý, Leikjapartý eða Megaleikjapartý.

Pizzur (2 sneiðar á barn) og pepsi fylgja öllum afmælisveislunum okkar og öll afmælisbörn fá gjöf í TÍVOLÍ.

Við sjáum um allan borðbúnað; diska, glös, servíettur og hnífapör.

*Það er 10 barna lágmark í öll afmælistilboðin okkar sem þýðir að borgað er fyrir fjölda barna sem mæta en þó aldrei fyrir færri en 10 börn.

Öllum er frjálst að mæta með eigin afmælisköku í sína veislu en við getum einnig pantað gómsæta súkkulaðiköku með nammiskrauti og kertum fyrir afmælisbarnið. Við bjóðum einnig aukalega uppá  popp, krapdjús og candyfloss sem er afar vinsælt að bæta við. Verð frá kr. 200  á barn.

Ef afmælisbörnin eru fleiri en eitt þá vinsamlega skrifið öll afmælisbörn í þann reit. Öll afmælisbörn fá afmælisgjöf.

Afmælisforeldrum stendur til boða að þiggja kaffi á efri hæðinni. Gott er einnig að vita að við erum með samlit vesti sem stendur foreldrum til boða til að aðgreina sinn hóp frá öðrum gestum :)

Pepsi_logo_2010

 FRÍTT CANDYFLOSS MEÐ ÖLLUM AFMÆLISVEISLUM SEM ERU HALDNAR HJÁ OKKUR Á MÁNUDÖGUM

LASERTAGPARTY

 • Afmælisgjöf handa afmælisbarninu frá smáraTÍVOLÍ
 • 2 leikir í lazertag (hver leikur er 15 mínútur og þeir eru spilaðir báðir í einu = einn 30 mín leikur)
 • 2 sneiðar af pizzu á  barn og ótakmarkað af gosi eða djús á meðan mat stendur
 • Ein til ein og hálf  klukkustund
 • Hentar börnum frá 10 ára aldri

1.990 kr á barn

FRUMSKOGARPARTY_2

 • Afmælisgjöf handa afmælisbarninu frá smáraTÍVOLÍ
 • Öll börn fara í samlit vesti
 • 2 sneiðar af pizzu á barn og ótakmarkað af gosi eða djús á meðan mat stendur
 • 1 Ferð í Klessubílana (2 saman í bíl og skipst á að stýra)
 • Fimm hæða Frumskógarklifurhúsið
 • Tvær klukkustundir
 • Hentar börnum frá ca 3-8 ára.

1.590 kr á barn

 

LEIKJAPARY

 • Afmælisgjöf handa afmælisbarninu frá smáraTÍVOLÍ
 • 1 klst TÍVOLÍkort sem krakkarnir geta spilað stjórnlaust í yfir 100 video leikjum
  og þau komast í 4 stór tæki eins og 7D bíó, Trampólín, Sleggja (ath, 10 ára aldurstakmark), Klessubílar og Keila
  (Virkar ekki í lazertag, Klifurhús og ekki í tæki sem gefa vinninga)
 • 2 sneiðar af pizzu og ótakmarkað af gosi eða djús á meðan mat stendur
 • Ein og hálf til tvær klukkustundir – Geta fengið samlit vesti ef foreldrar óska
 • Leikjapartý hentar öllum aldurshópum og er vinsælast fyrir 7 ára og eldri

1.990 kr á barn

MEGA_LEIK

 

 • Afmælisgjöf handa afmælisbarninu frá smáraTÍVOLÍ
 • 2 leikir í lazertag
 • 2 sneiðar af pizzu og ótakmarkað af gosi eða djús á meðan mat stendur
 • 1 klst TÍVOLÍkort sem krakkarnir geta spilað stjórnlaust í yfir 100 video leikjum og þau komast í 4 stór tæki eins og 7D bíó, Sleggjuna (ath, 10 ára aldurstakmark, Trampólín, Klessubíla, Keilu (Virkar ekki í klifurhúsi, lazertag og í tækjum sem gefa vinninga)
 • Tvær og hálf klukkustund (lágmarkstími) - Geta fengið samlit vesti ef foreldrar óska.
 • Allir afmælisgestir fá krapís frá Emmessís
 • Kjörið fyrir 10 ára og eldri

3.290 kr per barn

Senda Bodskort

Þér er boðið í ára afmælið mitt/okkar í SmáraTívolí þann klukkan

Hlakka til að sjá þig
Kveðja

Ef þú kemst ekki vinsamlegast láttu vita í síma
Mundu að mæta tímanlega svo þú missir ekki af fjörinu! Mæting á efri hæð SmáraTívolís