side-area-logo

Þarf að hrista saman hópinn?

Starfsmannafagnaður, árshátíð, gæsun, steggjun, afmæli, fjölskyldudagur, óvissuferð eða hópefli.

Fréttir af Smáratívolí

Hér er allt það nýjasta sem er að frétta hjá okkur í Smáratívolí.

Snapchat

Viltu vera vinur okkar á snapchat ? Og fylgjast með hvað Ari og Sölvi taka upp á. Þeir eru oft með alls konar leiki og keppnir í gangi, góð tilboð

Continue
NOVA 2 fyrir 1 í maí

Í samstarfi við NOVA munum við bjóða upp á 2 fyrir 1 af 1,5 tímakortum í maí. Um að gera að nýta sér snilldar tilboð. Verð 3.990 kr Verðlisti

Continue
Lazertag í uppfærslu

Lazertagið okkar fer í smá uppfærslu og verður því ekki í boði eins og er. Við látum vita um leið og það verður tilbúið.

Continue
Viltu vinna afmælispartý í Smáratívolí ?

Til þess að vera með þarftu að ….. *líka við síður Smáratívolí og mamman.is á Facebook og deila áfram þessari færslu fyrir neðan https://www.facebook.com/www.mamman.is/?fref=ts# https://www.facebook.com/smarativoli/# Viltu vinna afmælispartý í Smáratívolí

Continue
SKEMMTUN FYRIR ALLA!
SJÁUMST Í SMÁRATÍVOLÍ!
SPORTBARINN

Á efri hæð SmáraTívolís er glæsilegur sportbar sem tekur allt að 70 manns í sæti, hentar stórum jafnt sem smáum hópum. Við erum með alla helstu íþróttaviðburði í beinni útsendingu á RISATJALDI ásamt þremur sjónvörpum.

skal_sportb
Umsagnir frá ánægðum viðskiptavinum

Við höfum tekið á móti fjölda hópa, stórra sem smáa í afmælisveislur, fjölskylduskemmtanir, óvissuferðir hópefli og margt fleira. Hér eru umsagnir fá nokkrum ánægðum viðskiptavinum okkar.

#Smáratívolí
[instagram-feed]