side-area-logo

Þarf að hrista saman hópinn?

Starfsmannafagnaður, árshátíð, gæsun, steggjun, afmæli, fjölskyldudagur, óvissuferð eða hópefli.

Fréttir af Smáratívolí

Hér er allt það nýjasta sem er að frétta hjá okkur í Smáratívolí.

JÓLADAGATAL SMÁRATÍVOLÍS 2017

Jóladagatal Smáratívolís 2017 ! Við verðum að sjálfsögðu aftur með jólaglaðning á hverjum degi til jóla. Ari snapparinn okkar tilkynnir glaðning hvers dags á samfélagsmiðlum. Fylgist með okkur hér á

Continue
BLACK FRIDAY

Svartur föstudagur eins og hann heitir víst á íslensku er í dag í Smáralindinni. Og við erum að sjáfsögðu með svaka tilboð …25% afslátt af 1,5 klst kortum

Continue
Við erum búin að opna neðri hæðina !

– Öll tæki komin í gang nema 7D og keilan. – Nýtt og flott barnaland er einnig opið. Það eru þó ennþá smá framkvæmdir í gangi en við þökkum kærlega

Continue
BREYTINGAR Í VIKUNNI 16.10 -22.10

Í viku 16-22 okt verður neðri hæðin í Smáratívolí lokuð vegna breytinga, Efri hæðin verður þó opin samkvæmt venjulegum opnunartíma. Við tilkynnum opnun neðri hæðarinnar um leið og hún verður

Continue
SKEMMTUN FYRIR ALLA!
SJÁUMST Í SMÁRATÍVOLÍ!
SPORTBARINN

Á efri hæð SmáraTívolís er glæsilegur sportbar sem tekur allt að 70 manns í sæti, hentar stórum jafnt sem smáum hópum. Við erum með alla helstu íþróttaviðburði í beinni útsendingu á RISATJALDI ásamt þremur sjónvörpum.

skal_sportb
Umsagnir frá ánægðum viðskiptavinum

Við höfum tekið á móti fjölda hópa, stórra sem smáa í afmælisveislur, fjölskylduskemmtanir, óvissuferðir hópefli og margt fleira. Hér eru umsagnir fá nokkrum ánægðum viðskiptavinum okkar.

#Smáratívolí
[instagram-feed]